top of page

Hvað er Alfa sem svo margir eru að tala um?

Í stuttu máli er það námskeið þar sem áhersla er lögð á að fá svar við mikilvægustu spurningum lifsins. Alfa námskeiðið hefur verið kennt víða um heim í ýmsum kirkjudeildum.

Við á Vopnafirði munum fara af stað með námskeið um leið og næg þáttaka fæst. Hittumst einu sinni í víku á þeim degi og tíma sem hentar þátttakendum. Kennslan fer fram með því að horfa á efni sem er með íslenskum texta.

Með því að ýta á hringinn hér fyrir neðan er hægt að horfa á kynningarmyndband. umhttps://www.youtube.com/watch?v=u36kw0FSymg

Símanr fyrir áhugasama

473-1317

bottom of page