Sýnishorn af samverustundum
Frá 1967 til dagsins í dag hafa verið haldnar margar almennar samkomur. Ef við segum að það hafi verið næstum hvern sunnudag, Já, þá gætu það verið um 2.800 samverustundir, (ef frá eru taldir nokkrir sunnudagar sem þær hafa verið felldar niður vegna veðurs eða forfalla). Þá er ekki meðtalið allt annað starf sem fram fer innan veggja samkomuhússins.
Hér má sjá dæmigerða sunnudagsamveru.
Oftast er það Astrid sem sér um þann hluta stundarinnar
Hluti af stundinni er ætluð yngri kynslóðinni
Við erum í beinu sambandi við Guð
Það er alltaf tími fyrir bæn
Að læra minnisvers er lífsnauðsynlegt og er mjög skemmtilegt
Vertu hjartanlega velkomin/n á samkomu til okkar í Hvítasunnukirkjunni
Af og til endum við stundina með sameiginlegu kaffi
Hér skapast skemmtilegar umræður