Mæður Í Bæn
Mæður í bæn samanstendur af litlum hópum sem hittast um land allt. Kristnar konur úr mörgum kirkjudeildum koma saman reglulega.
Tilgangurinn er að biðja til Guðs fyrir börnum og/eða barnabörnum. Áherslan er lögð á börnin og skólana í nærumhverfinu.
Ertu kannski með bænarefni varðandi barnið þitt? Þá máttu gjarnan hafa samband við okkur. Hér á Vopnafirði eru það leikskólinn Brekkubær, Vopnafjarðarskóli og framhaldskóladeildin sem eru í brennidepli. Barnið þitt er kannski ekki í skólanum, það flutt að heiman eða kannski búið að stofna sína eigin fjölskyldu. En það er áfram barnið þitt.
Ef þú vilt vita meira um þetta starf er hægt að skoða heimasíðuna: momsinprayer.eu Síðan er á ýmsum tungumálum, Viltu lesa á íslensku? Sjá .