top of page

Þú ert mikilvægur

er það satt?

Við lifum í samfélagi þar sem samfélagsmiðlar eru stöðugt að upplýsa okkur um hvernig fólk lifir í dag. Þar sem við getum lesið um fræga fólkið, líka á Íslandi. Hvernig föt hinir nota, hvernig húsið er hjá hinum  hvaða mat er best, drauma starfið o.s.fr. En ég ... hugsar þú.. hvað hef ég að leggja til.. Ég vinn bara mina vinnu eða ég get ekki einu sinni farið í vinnu..

Tilgangurinn með lífið?

Hvað er eginlega tilgangurinn með lífiinu?

Til hvers er ég hér?

Þessar spurningar hafa allir spurt sig einhvern tíma á lífsleiðinni. Biblían er með svar yfir þessu

-Já en ég nenni ekki lesa Biblíunna, segir þú.

Allt í lagi, þá reyni ég að segja þér hver er tilgangurinn með lífinu og af hverju þú ert mikilvægur.

Ég er mikilvæg(ur)...

Þegar Guð skapaði okkur mennirnir blés Hann lífsanda í okkur. Hann setti sem sagt eitthvað af sjálfum sér í okkur. Hann sagði sjálfur að Hann elskaði það sem Hann hafði skapað. Þá erum við mennirnir mikilvægir fyrir Hann og þar með ert þú meðtalinn.

Hvað merkir orðið Mikilvæg(ur)

Hvatningarorð

Orðin eru mikilvæg, við getum talað blessun inn í líf fólks. Hughreystandi orð eru mikilvæg, hlýja og kærleikur sem maður getur gefið fólki. Mikilvægt að við séum sönn og okkur sé treystandi að við tölum sannleikann, það sé vitnisburður okkar. Mikilvægt að við eigum samfélag hvert við annað, því hvet ég alla börn, konur og karla að koma í kirkjuna. Hlúum að því hvað er mikilvægt í okkar lífi og lifum því til fulls. Elskum fólk til lífs.

Kona, 51

bottom of page