top of page

Samverustunder eru haldnir
hver sunnudag kl. 16.00
Nema sunnudagana 10. 17. og 24. Sept falla stundirnar niður

 

Our Services

Við höfum margt upp á að bjóða

Hvað mundi henda þér?

Sunnudagsamvera

Við hittumst á hverjum sunnudegi kl.16.00.

Þar syngjum við saman, biðjum og fáum að heyra orð Guðs frá Biblíunni. Þetta er stund sem hentar öllum .



 

Alfa námskeið

Ef þú ert í pælingum um hver Guð  er, þá er þetta námskeið sem hentar þér. Það þarf að skrá sig  í síma 868-0696. Ef næg þátttaka fæst skellum við í námskeið.

Mæður Í Bæn (MIB) er bænastarf þar sem mæður koma saman.  Við biðjum til Guðs fyrir börnum og barnabörnum. Einnig biðjum við fyrir skólum sem tengjast okkar börnum eins og Vopnafjarðarskóla.

Mæður Í Bæn

Lindin

Lindin er kristið fjölmiðla útvarp sem sendir út allan ársins hring.  Lindin hefur starfaði yfir 25 ár.

Hér á Vopnafirði hlustar þú í beinni á útsendingartíðni 102,5

Hvítasunnukirkjur um land allt

Það eru 11 starfandi hvitasunnukirkjur um land allt.

Bókasafnið

Til stendur að opna bókasafnið í október 2023.

Nánar auglýst siðar.

Vertu velkominn að lita inn.

Þessi síða er í vinnslu.

Vitnisburður

Ég vaknaði morgun einn og uppgötvaði að ég lá bara á einu horni koddans. Meiri hluti af koddans  var ónotaður. Til hvers? Asnalegt að nota ekki allan koddann fyrst hann var þarna.                                                                  Þetta atvik gaf mér nokkuð til að hugsa um.

Jesús er til staðar fyrir mig, alltaf. En af einhverri  ástæðu er hann ekki fullnýttur. Hann á svo margt að gefa mér...  ekki bara á sunnudögum þegar kirkjan er sótt. Jesús er til staðar fyrir mig alla daga. Ég þarf bara að tala meira við hann og þar með opnast tækifæri að kynnast honum og meðtaka það sem hann vill gefa mér.

Astrid

Viltu vera með?

Til okkar eru allir velkomnir.

Contact
bottom of page